- Advertisement -

Hagur ferðaþjónstunnar er að innanlandsflugið verði í Keflavík

Árangur hefur náðst með átakinu, Ísland allt árið, en nánast einungis fyrir Reykjavík og nærliggjandi byggðir. Edward Huijbnes, veitir rannsóknamiðstöð ferðamála forstöðu. Hann segir byggðir um landið ekki njóta góðs af átakinu fyrr en innanlandsflugið verður flutt til Keflavíkurflugvallar.

Edward er ekki í vafa um að hagsmunir ferðaþjónustu um landið byggist mikið á að flutningi innanlandsflugs til Keflavíkur.

En er árangrinum  af Íslandi allt árið misskipt?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: