- Advertisement -

„Hjásetustjórnin stefnir á ólympíugull í hræsni“

Kristinn Hrafnsson:

Baðaði forsætisráðherra sig þar í sviðsljósinu í útlöndum sem sérstök baráttukona fyrir réttindum afganskra kvenna.

Fyrir örfáum vikum skipulagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra sérstakan hliðarviðburð á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna undir yfirskriftinni: Styðjum afganskar konur í að endurheimta mannréttindi („Supporting Afghan Women Reclaiming their Human Rights“).

Baðaði forsætisráðherra sig þar í sviðsljósinu í útlöndum sem sérstök baráttukona fyrir réttindum afganskra kvenna.

Hér heima er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að vísa Noorinu Khalikyar úr landi, afganskri konu með læknismenntun sem á enga framtíð í heimalandinu undir stjórn Talibana.

Hjásetustjórnin stefnir á ólympíugull í hræsni.

https://heimildin.is/grein/19432/eg-var-i-afalli-og-helt-ad-thetta-vaeri-bara-vondur-draumur/?fbclid=IwAR00Uw_B5kFelwla9qZ_4JxmnOS3GsJviTxbSLIW7hGsF5a4Tqe7x4zBQBU

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: