- Advertisement -

Íslandsmeistarar í okri

Neytendur „Mesta leiguokrið í dag er á bílastæðum við flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar kostar leigufermeterinn meira en dýrasta hótelgisting í landinu. Hvað segja Neytendasamtökin um þetta okur og hvað segja stjórnvöld og Samkeppnisstofnun um þetta leiguokur einokunaraðila,“ þannig skrifar og spyr Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður og baráttumaður í málefnum neytenda.

Það er ljóst að ekki einungis rútufyrirtæki kveinki sér undan verðlagningu, eða okri, Isavia við alþjóðaflugvöllinn á Miðnesheiði.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: