- Advertisement -

Má ekki segja „sykurleðja“

Neytendastofa hefur bannað auglýsingar um Felix-tómatssósu.

Neytendastofa segir: „Neytendastofu barst erindi Innnes ehf. þar sem kvartað var yfir fullyrðingum í auglýsingum Ásbjörns Ólafssonar ehf. um Felix tómatsósu. Auglýsingarnar sýndu myndskeið þar sem sett var saman máltíð og útlistað hvað færi í hverja máltíð. Í lokin var sýndur háls af tómatsósuflösku og tómatsósa sett út á máltíðina og var þá lesið yfir orðið „sykurleðja“.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: