- Advertisement -

Miðflokkurinn heillar alls ekki Kollu

„Hinn ört hnignandi Miðflokkur reynir að plata til sín kjósendur með fullkomlega óraunhæfu kosningaloforði um að fullorðnir íslenskir ríkisborgarar fái ár hvert greiddan afgang úr ríkissjóði,“ segir í leiðara Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Fréttablaði dagsins.

„Viðbrögðin eru engin, enda eru kjósendur ekki fífl. Óvænt peningagjöf gleður vissulega mannsins hjarta, en kjósendur vita mætavel að þessi mun aldrei verða að raunveruleika. Enginn stjórnmálaflokkur með óbilaða dómgreind ætti að geta samþykkt hugmynd eins og þessa. Samt gat Miðflokkurinn það svo auðveldlega. Hver gæti verið skýringin á því?“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: