- Advertisement -

16 prósent sögðu nei við Sigurð Inga

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, var einn í kjöri um fyrsta sæti á lista Framsóknar í Suðri. Enginn annar frambjóðandi óskaði eftir að ná kjöri í fyrsta sæti. Þrátt fyrir það fékk Sigurður Ingi tæp 84 prósent atkvæða í fyrsta sæti. Fólk sem alls ekki óskaði eftir kjöri í fyrsta sætið fékk rúm sextán prósent.

Þetta er ekki góð útkoma fyrir formanninn. Silja Dögg Gunnarsdóttir sem hefur veri einn  dyggasti stuðningsmaður Sigurðar Inga hélt ekki öðru sæti. Það fékk Jóhann Friðrik Friðriksson bæjarfulltrúi. Ekki er annað hægt en að líta á úrslitin sem andmæli við stjórn og þingmenn flokksins.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: