- Advertisement -

Óvænt en skiljanlegt

„Já, þetta er óvænt en skiljanlegt enda Bjarna Benediktssyni ekki stætt á að sitja áfram sem fjármálaráðherra. Það varð ljóst strax á vormánuðum 2022 en því miður þá sáu hvorki hann né leiðtogar annarra ríkisstjórnarflokka að hagsmunir voru ríkir fyrir traust og trúverðugleika íslensks efnahagslífs og íslenskra fjármálafyrirtækja að hann víki úr stól fjármálaráðherra,“ sagði Helga Vala Helgadóttir, fyrrum þingmaður Samfylkingarinnar, þegar hún var spurð um tíðindi dagsins, afsögn Bjarna Benediktssonar sem fjármálaráðherra.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: