- Advertisement -

„Ráðherrann gengur erinda stórútgerðar“

Og eftirlitsákvæði eru harðari en í stóra kvótakerfinu. Þetta eru kaldar kveðjur.

Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata á Suðurlandi, skrifar: 

Sjávarútvegsráðherra sker upp herör gegn smábátaútgerð eina ferðina enn. Þessi drög að reglugerð eru yfirgengileg. Skv. þeim verður ekki hægt að stunda grásleppuveiðar nema viðkomandi búi yfir aflaheimildum fyrirmeðaflaa! Og eftirlitsákvæði eru harðari en í stóra kvótakerfinu. Þetta eru kaldar kveðjur. Enn sýnir sig að ráðherrann gengur erinda stórútgerðar. Hann neitaði hagsmunaaðilum í greininni um alla aðkomu að drögunum. Smábátafélagið Sæljónið hefur lýst vantrausti á ráðherra. Ég geri það líka.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: