- Advertisement -

Réðu lífeyrissjóðir forstjóra Icelandair?

Guðni Ölversson skrifar: 

„Bogi seg­ir að viðræður við lánardrottna hafi ekki snúið að því að breyta skuld­um þeirra í hluta­fé. Þá seg­ir hann að fyrst og fremst hafi hingað til verið rætt við ís­lenska fjár­festa um þátt­töku í útboðinu, einkum þá sem þegar eru stærstu hlut­haf­ar fé­lags­ins. Það eru ís­lensk­ir líf­eyr­is­sjóðir.“

Þá er það staðfest. Lífeyrissjóðirnir eru stærstu hluthafar og þá eigendur, Icelandair. Eiga þeir þá flesta stjórnarmenn í fyrirtækinu okkar og réðu þeir forstjóra fyrirtækisins sem rak heila starfsstétt úr vinnunni á augabragði til að ráða aðra á lægri kjörum? Samrýmist þetta lögum og siðareglum sjóðanna.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: