- Advertisement -

SA getur ekki lengur ráðstafað lífeyrisfé landsmanna að vild

Aðrir lífeyrissjóðir ættu að veita þessu athygli.

Ragnar Önundarson skrifar:

Guðrúnu Hafsteinsdóttur, forystukonu í samtökum atvinnulífs og iðnaðar, brá fyrir í fréttum St2. Hún vildi veita Icelandair stuðning, sem hún sagði að hefði aðeins numið 0,2% af eignum Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Það er einmitt þetta viðhorf sem VERÐUR að breytast! Hverja krónu verður að ávaxta, að hagsmunaaðilar veiti annarra manna fé til stuðnings verkefnum sínum og hugðarefnum gengur ekki lengur. Aðrir lífeyrissjóðir ættu að veita þessu athygli. SA getur ekki lengur ráðstafað lífeyrisfé landsmanna að vild.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: