- Advertisement -

Stefnir í fjöldagjaldþrot í Noregi

Guðbi Ölversson skrifar:

Þetta er boðskapur morgundagsins. Haltu þig heima í Noregi. Snorri sagði „ut vil ek“ og hann fór til Íslands. Júlímánuður bjargaði einhverjum ferðaþjónustufyrirtækjum, tímabundið, frá gjaldþroti. Fari svo að nýjar hömlur verði settar ferðalög útlendinga til Noregs og Norðmanna innan og utanlands er ljóst að mörg gjaldþrot blasa við í ferðabransanum. Þrátt fyrir að smitaukningin sé ekki komin upp í nema 5,4 per 100.000 íbúa, stígur Erna og hennar fólk á bremsuna. Boðskapurinn er haltu þig heima þegar þú þarft ekki að skreppa í kaupfélagið.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: