- Advertisement -

Úkraína: Veggurinn er minnisvarði

Karl Garðarsson skrifaði:

„Gekk framhjá konu sem grét við vegginn. Tveir nánir ættingjar reyndu að festa ljósmynd af ungum manni, varla meira en tvítugum, á hann. Væntanlega var þetta sonur konunnar. Veggurinn er minnisvarði þeirra sem eru fallið í þeim hræðilegu átökum sem eiga sér stað í Úkraínu. Þeirra sem hafa fórnað lífi sínu fyrir framtíð þeirra sem eftir lifa. Kunni ekki við að taka mynd í nálægð og fór því yfir götuna og tók myndina þar. Veggurinn hefur lengst verulega frá því ég kom hér síðast. Þá voru myndir af nokkur þúsund föllunum hermönnum þar. Þeim hefur fjölgað verulega.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: