- Advertisement -

Útgerðin stendur hjarta ríkisstjórnarinnar næst

Gunnar Smári skrifar:

Þrátt fyrir að lækkun krónunnar hafi vegið upp allt tap útgerðarinnar vegna minni sölu á dýrustu afurðunum gerðu kvótagreifar strax kröfu að fá eitthvað frá ríkinu þegar umræður um aðgerðir vegna kórónakreppunnar byrjuðu; lækkun veiðigjalda, hlutdeild í skattafrestun og hlutabótum, styrki til markaðssetningar o.s.frv.

Þetta er það síðast talda, lítt dulbúinn sjóður sem fyrrum stjórnarformaður Samherja fær til að veita úr, m.a. til markaðssetningar sjávarafurða erlendis. Útgerðin stendur hjarta ríkisstjórnarinnar alltaf næst, kvótagreifar fá líka góðan part af 350 m.kr. styrk til fjölmiðla svo þeir geti haldið áfram áróðri sínum á Mogganum.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: