- Advertisement -

Vantar 30 milljarða í viðhald í skólana

„Stöðugt ber­ast nýj­ar fregn­ir um stór­felld vand­ræði af völd­um myglu og raka­skemmda í skóla­hús­næði borg­ar­inn­ar,“ skrifar Kjartan Magnússon, borfarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í Mogga dagsins.

„Brýnt er að borg­ar­stjórn ræði þessi mál án und­an­bragða, ekki síst í ljósi svartr­ar skýrslu sem lögð var fyr­ir borg­ar­ráð í síðasta mánuði. Þar kem­ur m.a. fram að þörf sé á meiri­hátt­ar viðhaldi í 83% af skóla- og frí­stunda­bygg­ing­um borg­ar­inn­ar eða 113 af 136! Talið er að upp­söfnuð viðhalds­skuld skóla- og frí­stunda­hús­næðis Reykja­vík­ur­borg­ar nemi um þrjá­tíu millj­örðum króna,“ skrifar Kjartan.

Hann var ósáttur við að borgarstjórn vildi ekki ræða þetta mál og eitt annað. Meira um það síðar í dag.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: