- Advertisement -

XD ætlar að beita harða stálhnefanum

Flokksráð Sjálfstæðisflokksins reis úr sætum og klappaði fyrir Jóni Gunnarssyni, fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem og Guðrúnu Hafsteinsdóttur, núverandi dómsmálaráðherra, vegna þess hvernig þau beita sér gegn heimilislausu flóttafólki.

Frægt er þegar þingflokksformaðurinn þeirra sagði að taka ætti á móti flóttafólki með hörðum stálhnefa. Það er nú gert. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur vilja fara hvort sína leiðina í málinu. Sjálfstæðisflokkurinn fer með málaflokkinn og mun því ráða hvað verður.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: