- Advertisement -

40 þúsund minna fyrir sömu vinnu

Sanna Magdalena:

Fólk sem sinnir sömu vinnu fær ekki greitt sömu laun fyrir sömu störf og þarf að vinna lengur fyrir minna kaup.

Grunnlaun hjá vagnstjórum Kynnisferða sem aka fyrir Strætó bs. eru 360.898 kr.Grunnlaun hjá vagnstjórum sem eru ráðnir beint inn í gegnum Strætó bs. og eru hjá Sameyki eru 398.424 kr. Þetta eru afleiðingar útvistunar. Fólk sem sinnir sömu vinnu fær ekki greitt sömu laun fyrir sömu störf og þarf að vinna lengur fyrir minna kaup. Ábyrgðin er sveitarfélaga. Stætó bs. skuldar vagnstjórum tæpar 40 þúsund á mánuði, samtals um 450 þúsund á ári. Burt með útvistun.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: