- Advertisement -

Því ekki að þjóðnýta olíuverslunina?

Gunnar Smári Egilsson.

Gunnar Smári skrifar: „Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar um 24% en verðið hér aðeins um 6%. Mismunurinn fer til eigenda olíufélaga sem standa saman á fákeppnismarkaði í að okra á almenningi. Af hverju er olíuverslunin ekki bara þjóðnýtt? Hverju myndi það breyta? Það mætti örugglega lækka verðið rækilega, skera burtu yfirbyggingu og arðfreka eigendur og spara í rekstri. Til hvers er almenningur að greiða eigendum þessa þríhöfða þurs fleiri hundruð milljóna árlega?“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: