- Advertisement -

Játar Dagur glæpinn?

Játar Dagur glæpinn?

„Ef þú gerir það ekki ertu í raun réttri búinn að játa glæpinn.“

Kári Stefánsson sendir Degi B. Eggertssyni opið bréf, sem birt er í Fréttablaðinu í dag. Tilefnið er „týndu“ tölvupóstarnir milli borgarstjórans og Hrólfs Gunnarssonar.

Hér er eitt lítið dæmi úr greininni:

Þú gætir haft áhuga á þessum

„Þessir póstar sitja að öllum líkindum enn á harða drifinu á tölvunni þinni og þarf ekkert meira til en nokkra klukkutíma fagmanna til þess að ná í þá. Það væri ekki bara skynsamlegt heldur sjálfsagt að þú létir sækja tölvupóstana þannig að borgarbúar sjái að það sé ekkert óhreint í því pokahorni. Ef þú gerir það ekki ertu í raun réttri búinn að játa glæpinn og segja okkur að í póstunum hafi verið nokkuð það sem þoli ekki dagsins ljós og sé svo mikilvægt að fela að þú sért reiðubúinn að fórna til þess borgarstjóraembættinu.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: