- Advertisement -

Bregðast hatrammlega við sjálfsögðum kröfum

Gunnar Smári skrifar:

Þegar áróður SA og meirihlutans hefur verið skrældur af kröfum Eflingar standa eftir óskir sem hægt er að fullyrða að mikill meirihluti almennings vill verða við; að fólkið sem gætir barnanna okkar eigi fyrir mat út mánuðinn. Umfjöllun hagsmunasamtaka hinna ríku og þeirra stjórnvalda sem þau hafa í vasanum afhjúpa hversu hatrammlega þau bregðast við sjálfsögðum kröfum, veikustu kröfunum um smá réttlæti í þessum grimma heimi, sem þau vilja verja og viðhalda. Stefán Ólafsson skýrir afstöðu Eflingar-fólksins á einfaldan hátt. Lesið og takið afstöðu.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: