- Advertisement -

Auðmenn „blóðmjólka“ íslenska náttúru

Stöðuga samþjöppun til fákeppni, samþjöppun auðs vegna sjálftöku gegnum verðlagið.

Ragnar Önundarson skrifar:

Ég studdu aðildina að EFTA og aftur að EES. Við sáum öll fyrir kostina sem útflutningurinn nýtur, en ekki að samkeppnislög miðuð við stóra, virka markaði meginlandsins, mundu leyfa stöðuga samþjöppun til fákeppni, samþjöppun auðs vegna sjálftöku gegnum verðlagið, sem ekki virðist ætla að verða neinn endir á. Varðandi fjórfrelsið sjáum við núna erlenda fjárfesta, með erlent fjármagn, erlenda starfsmenn og erlenda laxastofna „blóðmjólka“ íslenska náttúru. Það sem verður eftir hér á landi er sáralítið, en eyðileggingin getur orðið ómetanleg.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: