- Advertisement -

Á Spáni er allt ódýrara

Lengi hef ég ætlað að gera verðsamanburð á Spáni og á Íslandi. Hef ekki gert það þar sem samanburðurinn er ekki endilega sanngjarn. En nú ætla ég að birta verð á innkaupum morgunsins.

Fór í búðina og keypti marmelaði, smjörva eða nokkurskonar þannig, 250 grömm eru í öskjunni, tvo snúða og tvö rúnstykki, sem kostuðu hvort rúmar 28 krónur íslenskar. Verðlag hér er umtalsvert lægra en heima. Til fróðleiks er hér mynd af kassakvittuninni. Samtals kostaði það sem ég keypti tæpar 710 krónur íslenskar.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Booking.com

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: