Fundur í Alþingi var settur nú klukkan tíu. Þar er allt upp í loft. Veiðigjöldin eiga að vera eina umræðuefnið. Til þessa er einungis rifist undir liðnum Fundarstjórn forseta.
Eina nýja sem hefur komið fram er að Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknar, hefur sett Íslandsmet í sundi.