- Advertisement -

Auðmenn og fjölmiðlar

Ragnar Önundarson skrifar:

Flugvél var þvinguð í gær til að lenda annars staðar en á áfangastað til að unnt væri að handtaka mann sem var stjórnvöldum einræðisríkis „óþægur ljár í þúfu“. Nauðsynlegt þótti að þagga niður í honum.

Í lýðræðisríkjum kaupir stóreignafólk fjölmiðla til að hafa áhrif á umræðuna. Hér á landi líka. Svo ráða menn sér „almannatengla“sem reynslu hafa sem blaðamenn og þekkja því mikilvægi tjáningarfrelsis. Þessir málaliðar láta sig hafa það að verja yfirgangsmenn samfélagsins með kjafti og klóm.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: