- Advertisement -

Dóra Björt svarar fyrir sig

„Nú gengur yfir bylgja í kommentakerfum og á samfélagsmiðlum þar sem ég er sögð hafa verið ofsalega óviðeigandi með orðum mínum á fundi borgarstjórnar í gær.

Það að svara og gagnrýna valdamesta flokk landsins sem hefur setið við kjötkatlana nánast samfellt frá lýðveldisstofnun nema einmitt í Reykjavík undanfarin ár – sem hamrar stanslaust á meirihlutanum í Reykjavík og elur á þeirri vitleysu að fjármál borgarinnar séu í rústi, alveg óháð árferði eða stöðu fjármálanna nota bene, til að skapa þá ímynd að þeir kunni einir með peninga að fara – er ekki óviðeigandi, það er pólitík.“

Þetta skrifaði hún á Facebook.Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: