- Advertisement -

Fer saman hagvöxtur og hagsæld?

Endurbirt vegna umræðunnar um minni hagvöxt. Til að muna að til er annað en hagvöxtur, það er hagsæld.

Eitt af forvitnilegri viðtölum sem ég hef tekið fyrir þáttinn Sprengisand á Bylgjunni var viðtal við dr. Brynhildi Davíðsdóttur, sem er bæði hagfræðingur og líffræðingur. Það var í júlí 2011 sem ég talaði við Brynhildi.

Hér er hlut af því sem Brynhildur segir:

„Sjálfbær þróun kallar ekki á stöðvun hagþróunar, þvert ámóti. Hín kallar á að við reynum að fá hagkerfin okkar til að þróast til aukinnar hagsældar. Ekki endilega hagvaxtar. Á sama tima að vernda  umhverfið og uppfylla það sem við köllum félagsleg markmið. Það eru þessar þrjár stoðir, og það er einmitt á þennan hátt, þarna inn í sjálfbærnihugtakinu sem hagkerfin og lífkerfin skarast og við þurfum að reyna að stjórna þessari skörun.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Hér er fyrri hluti viðtalsins. Seinni hlutann set ég inn á morgun.

Sigurjón M. Egilsson.


Booking.com

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: