- Advertisement -

Fjórtán dagar á Alþingi

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis á þingið eftir að funda í fjórtán daga þar til þingið víkur fyrir sveitarstjórnarkosningunum.

 

Og ekki bara það. Einungis er gert ráð fyrir sjö dögum til nefndarfunda. Svo er einn dagur frátekinn fyrir eldhúsdagsumræður. Það segir að allt í allt eiga eftir að verða 22 starfsdagar á Alþingi þar til þingfrestun verður 16. maí.

Frá deginum í dag til 16. maí eru 32 virkir dagar.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: