- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Okkur vantar fjárframlag hinna auðugustu

Þá er mikilvægt að vinna að endurreisn skattkerfisins, þar sem hinir ríku greiða eðlilegan hlut í sameiginlegan sjóð okkar. „Sósíalistar telja mikilvægt að Reykjavíkurborg leiti til hinna

Verðum frjáls þjóð eftir 74 vikur

Gunnar Smári skrifaði: Um þetta leyti kvölds eftir 74 vikur, að kvöldi laugardagsins 8. maí 2021, munu fyrstu tölur í næstu kosningum birtast og þá verður ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn

Festast auðveldlega í gildru fátæktar

„Öryrkjar búa almennt við mun lakari lífskjör en gengur og gerist meðal þjóðarinnar eins og við þekkjum og því miður er fátækt hlutskipti margra öryrkja. Á því verður að gera bragarbót. Mjög fáir

Snerra Björns Leví og Brynjars

Öll sem vilja vita, vita að Brynjar Níelsson ber ekki hlýjan hug til Pírata. Það sást greinilega í fjárlagaumræðunni. Þar átti hann í snerru við Björn Leví Gunnarsson. Hér má lesa hvað þeim fór á

Fólki er haldið út í kuldanum

Það kostar ríkissjóð yfir 20 milljarða þegar það er komið til framkvæmda að fullu. „Það verður víst ekki aftur snúið þegar meirihlutinn hefur rammað inn vilja sinn og um frumvarpið hafa

Ég vil ekki svona samfélag

Í góðu samfélagi skiptum við öll jafnmiklu máli, alveg sama hvað við gerum og hvar við erum stödd í tilverunni. Katrín Baldursdóttir skrifar: Hugsið ykkur hvað þetta er ömurlegt. Annan

Greining Sigurþórs – Af gefnu tilefni

Höfundur Sigurþór Jakobsson: Eftir að allar tennur voru dregnar úr hinu þrískipta valdi, þá var alþjóðlega‘‘FASISTASKÍRTEINIÐ’’ til reiðu. (Grafíkverk frá 2008)

Veistu hvað gjafakvótinn er mikils virði?

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Með því að innheimta aðeins um 6 prósent af markaðsvirði kvótans er eigendum Samherja-samstæðunnar gefnar rúmar 10.500 milljónir króna á yfirstandandi

Ríkisstjórn er búin að finna breiðubökin

„Þetta er eitt af því sem er svelt og hjúkrunarheimili hafa verið svelt í fjölda ára. Hver var niðurstaðan í fjárlagafrumvarpinu? Jú, það á að setja enn eina nefnd til þess að skoða þetta, skoða hvað

Fallin poppstjarna?

Sjálfur vil ég sóma Björgvins Halldórssonar sem mestan og bestan, svo öll bið og vandræðagangur er til vansa. Halldór Árni Sveinsson skrifar: Það er til marks um hve hróður okkar litla, meina

300 milljónunum skilað til þróunarsamvinnu

„Ég tel þessi fjárlög vera miklu meira tímamótaplagg en við höfum átt að venjast lengi. Ég tel að þarna séu hinar þrjár stoðir hagstjórnarinnar að vinna saman þar sem sérstaklega er hugað að því líka

Enn eitt árið er sparkað í öryrkja

Guðmundur Ingi Kristinsson:„Hvernig í ósköpunum stendur á því að þetta eru einu aðilarnir sem eiga að vera með breiðu bökin og einu aðilarnir sem eiga enn þá, eftir hrunið og allt, að herða

Ráðherra með óbragð í munni

Haraldur Johannessen býr yfir dýrmætum leyndarmálum. Hann er innmúraður og innvígður. Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur bar að leiða erfitt mál til lykta. Haraldur Johannessen er innmúraður

Haraldur og geðþjónustan

Margrét Tryggvadóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, skrifaði: Vinkona mín benti mér á sturlaða staðreynd. Eftir áratuga baráttu fást 51 milljón í eins árs verkefni vegna geðheilsu fanga (þótt