- Advertisement -

Gamma, hugmyndaveita fyrir Sjálfstæðisflokksins

Gunnar Smári skrifar:

Fyrir utan spillinguna og ógeðfellt okrið var Gamma líka hugmyndaveita fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Einkavæðing innviða, sem Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar og samgönguráðherra, var að leggja fyrir þingið byggir til dæmis á hugmyndafræði Gamma, hugmyndin er að svona karlar geti lifað sældarlífi af rentunni af tvöföldum kostnaði almennings. Þessi stefna er alveg sama spillingin og ógeðfelldi blóðsuguhátturinn og allt hjá þessu gengi.


Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: