- Advertisement -

Gleymdu arðgreiðslunum

Sólveig Anna Jónsdóttir  skrifar:

Seint í gærkvöld las ég í Viðskiptablaðinu fregnir af aðalfundi Marel. Meðal annars kom þar fram að tillaga um 6,9 milljarða arðgreiðslu til hluthafa var samþykkt.

Í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í dag eru fréttir af aðalfundinum. Og vitiði hvað? Þar er ekki stafkrókur um arðgreiðslurnar. Mjög áhugavert fréttamat.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: