- Advertisement -

Gott skref en máttlítið

Haukur Arnþórsson skrifar:

Þetta er gott skref, en máttlítið (það þarf meira til). Bankarnir vilja geta breytt lánaskilmálum hvenær sem þeim hentar til að tryggja arðsemi sína. Annað hvort með verðtryggingu (þá geta vextir verið fastir) – eða með óverðtryggðum vöxtum, sem þá eru breytilegir sem kemur í sama stað niður. Hvenær ætli við fáum eðlilega lánafyrirgreiðslu fyrir almenning?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: