- Advertisement -

Guðrúnu dreymir um ráðherrastól

Páll Magnússon og Bjarni Benediltsson. Páll vildi verða ráðherra. Bjarni tók það ekki í mál.

Guðrún Hafsteinsdóttir, nýr oddviti Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, var í Silfrinu í morgun. Þar upplýsti hún ákveðið að hún gerir ráð fyrir að verða ráðherra ef fer sem horfir og flokkurinn verði áfram í ríkisstjórn.

Forveri hennar í oddvitasætinu, Pál Magnússon, hafði sömu væntingar en var alfarið hafnað. Svo langt gekk óánægja Páls að hann íhugaði að skora Bjarna Benediktsson á hólm á landsfundi. En brást kjarkur.

Guðrún er sem sagt tilbúin að feta ógæfubraut Páls.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: