Össur skrifaði:
Nú má í sjálfu sér velta fyrir sér hvort þingmaður sem úðar eyrnameðali fyrir hunda ofan í kokið á sjálfum sér sé endilega heppilegasti fulltrúi þjóðarinnar á þingi. En líklega er hann bara spegill á hvernig þingflokkur Sjálfstæðismanna er skipaður í dag. Einni spurningu er þó ósvarað: Gleypti hann hundamixtúruna fyrir eða eftir sögulega maraþonræðu sína um plasttappamálið?