- Advertisement -

Hvað fer mikið í höfuðstólinn?

Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, vill vita hversu hversu stór hluti af þeim 80 milljörðum, sem ríkisstjórnin hefur boðað að renni til lækkunar höfuðstóls verðtryggðra fasteignalána, mun fara beint í að lækka höfuðstólinn og hversu stór hluti mun fara í annað, t.d. vexti og verðbætur.

Og ekki nóg með það. Bjarkey spyr Bjarna Benediktsson einnig  hversu háar heildarskuldir íslenskra heimila voru 1. maí 2013 annars vegar og eins 1. mars 2014 hins vegar. Og hve stór hluti skuldanna var vegna fasteignakaupa.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: