- Advertisement -

Hvenær græðir banki nóg?

Gunnar Smári skrifar:

Í marga mánuði hefur stjórnmálafólk og málpípur auðvaldsins haldið því fram að lækka þurfi bankaskattinn, helst að afnema hann. Til hvers? Að Landsbankinn græði ekki 1,6 milljarð króna hvern mánuð heldur 2,0 milljarða? Er það göfugt markmið. Væri ekki nær að lækka þennan hagnað niður í núll og skila skuldurum eins og 10 milljörðum í oftekna vexti og sparifjáreigendum 4 milljörðum vegna of lágra innlánsvaxta? Til hvers ættum við að vilja efla banka og auka vald þeirra?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: