- Advertisement -

Í botnlausu og endalausu klúðri

Úlfar Hauksson skrifar:

Er þetta mál – tafir á málsmeðferð – virkilega þannig vaxið að starfsfólk ráðuneytis Sjálfstæðisflokksins ræður ekki við verkið og það þarf að ráða utanaðkomandi sjálfstæðismann – með 17 þús. á tímann í þrjá mánuði – til að koma með hugmyndir að lausn á vanda í málaflokki sem hefur verið á hendi flokksins nánast frá upphafi vega? Er ekki betri hugmynd að losa Sjálfstæðisflokkinn alfarið undan þessum málaflokki dóms- og löggæslumála sem eru í botnlausu og endalausu klúðri…?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: