- Advertisement -

Íslensk stjórnvöld vernda fyrirtæki, ekki neytendur

Gunnar Smári skrifar:

Stjórnvöld víða um heim hafa krafið Wolkswagen um bætur, bæði til þeirra kaupenda sem þeir blekktu og vegna þess skaða sem bílar þeirra hafa valdið umhverfinu. Bílar sem fyrirtækið sagði sérdeilis umhverfisvæna voru í raun magnaðir skaðvaldar. En íslensk stjórnvöld? Hafa þau stefnt Wolkswagen eða umboðsaðila þess, Heklu? Ó, nei. Þeim hefur ekki dottið það í hug. Íslensk stjórnvöld vernda fyrirtæki, ekki neytendur.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: