- Advertisement -

Kannski ættum við að vakna upp af martröð nýfrjálshyggjunnar

Gunnar Smári skrifar:

Gunnar Smári.

Kannski var ekki svo sniðugt að skilgreina grunninnviði samfélagsins sem fyrirtæki sem ættu að skila arði í ríkissjóð fremur en að byggja upp örugga þjónustu. Kannski eiga samfélagsleg markmið betur við en krafa um arð. Kannski er ekki sniðugt að setja grunnkerfi samfélagsins undir fjármálaráðherra, svo hann geti mjólkað þá til að fjármagna enn meiri skattalækkanir til stórfyrirtækja og fjármagnseigenda. Kannski ættum við að vakna upp af martröð nýfrjálshyggjunnar og fara að reka samfélagið út frá hagsmunum og öryggi almennings í stað þess að láta fulltrúa auðvaldsins éta það að innan.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: