- Advertisement -

Kastljós kvöldsins var til skammar

Gunnar Smári skrifar:

Ömurlegt að Ríkssjónvarpið skuli fela manni að sinna stjórnmálaumræðu sem sleikir rassinn á valdinu en mætir málsvörum hinna valdalausu, sem Inga Sæland sannarlega er, af þeim hroka sem ungliðar Sjálfstæðisflokksins eru aldir upp í; sannfæringu um að öll þau sem beygja sig ekki undir vald Sjálfstæðisflokksins séu boðflennur í almennri umræðu og beri að mæta með fyrirlitningu og stælum. Kastljós kvöldsins var til skammar. En jafnframt áminning um að að innan Ríkissjónvarpsins fer ekki fram nein samfélagsumræða sem ekki er á forsendum Valhallar og til að þjóna hagsmunum þess flokks (ef undan er skilin þriðji eða fjórði hver Kveikur).


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: