- Advertisement -

Katrín; drottningin af tómri tunnu?

Gunnar Smári skrifar:

Niðurskurður til Skógræktarinnar samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur nemur 31 m.kr. Aukið framlag sömu ríkisstjórnar til Græna loftlagssjóðsins er um 25 m.kr. Mismunurinn fór líklega í ferð forsætisráðherra og fylgdarliðs til New York til að tilkynna um þetta.

Í Frakklandi kalla umhverfissinnar Emmanuel Macron forseta le roi du blablabla (kóngurinn af blabla), en Macron talar mikið um loftlagsmál en gerir sáralítið. Kannski ættum við að kalla Katrínu drottninguna af tómri tunnu.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: