- Advertisement -

Katrín, stjórnarskrá og skoðanakannanir

Gunnar Smári skrifar:

Forsætisráðherra telur að skoðanakönnun yfirstriki þjóðaratkvæðagreiðslu. Um daginn heyrði ég hana segja að hún tæki ekki mikið mark á skoðanakönnunum um fylgi flokkanna, það væri bara ein slík könnun sem gilti og það væru kosningar. Er hægt að hafa þessar ólíku skoðanir samtímis?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: