- Advertisement -

Landspítali kominn á hættustig

Landspítali er kominn á hættustig vegna Covid-19.

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítala:

Landspítali hefur nú verið færður af óvissustigi á hættustig vegna faraldurs COVID-19. Viðbragðsáætlun Landspítala vegna farsótta hefur því verið virkjuð og funda viðbragðsstjórn og farsóttanefnd daglega.

Unnið er að undirbúningi að útfærslu þeirra tilmæla sem heilbrigðisráðherra gaf út í dag, 30. júlí 2020, en minnt er á þær reglur sem Landspítali setti í gær.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: