- Advertisement -

Leikhús fáránleikans

Gunnar Tómasson hagfræðingur skrifaðu stutta grein:

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist hafa þá trú á stjórnmálum og stjórnmálamönnum að þeir láti ekki allir stjórnast af hagsmunum. „Það væri auðvitað verulega illa fyrir okkur komið ef svo væri.“

Umsögn.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Heimurinn allur er leiksvið – All the world’s a stage – segir einhvers staðar.

Ísland er, var og hefur lengi verið leiksvið í þessum skilningi.

Ráðherrar koma og fara eftir því sem pólitískir vindar blása.

Háir titlar, fjöldi aðstoðarmanna, einkabílstjórar – allt eru þetta tákn pólitísks frama.

Frama sem gefst aðeins ef, og ekki lengur en, ráðandi öflum hentar.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: