- Advertisement -

Lífeyrir fólks á efri árum mega ekki vera „spilapeningar“

„Lífeyrissjóðir hafa ekki þá þekkingu sem þarf til að ávaxta lífeyri fólks í nýstofnuðum fyrirtækjum.“

Ragnar Önundarson.

Ragnar Önundarson skrifaði:

„Að sögn Hauks hefur lífeyrissjóðurinn stundum tekið þátt í áhættusamari verkefnum. Meðal annars lagði hann fram fé í Kerecis og hagnaðist um einn milljarð króna þegar félagið var selt. Það er ekki óeðlilegt að setja einhvern hluta af eignum sjóðsins í áhættusamari fjárfestingar. Þær geta gefið vel og híft þar með upp heildareignir sjóðsins,“ segir Haukur.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Þessu er ég ósammála. Lífeyrissjóðir hafa ekki þá þekkingu sem þarf til að ávaxta lífeyri fólks í nýstofnuðum fyrirtækjum. Það sem Haukur segir bendir til að hann „veðji“ á slík verkefni. Lífeyrir fólks á efri árum mega ekki vera „spilapeningar“. Taka verður tillit til þess að þessi sparnaður er eigendunum ómissandi.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: