- Advertisement -

Prentun bóka dregst saman

Bókatitlum sem prentaðir eru hérlendis fækkaði milli ára eða um 64. Heildarfjöldi prentra titla í Bókatíðindumm er 638 en var 704 árið 2013 sem er 10% fækkun.

Á vefsíðu ASÍ má sjá að stór hluti barnabóka er prentaður erlendis m.a. vegna þess að samprent er algengt í útgáfu barnabóka.  Þar má sjá að:

•    Fræðibækur, bækur almenns efnis og listir eru 172; 113 ,66%, eru prentaðar á hér á landi og 59 (34%) erlendis.
•    Skáldverk, íslensk og þýdd, eru 170; 148, 87%, prentuð hér á landi og 22 ,13%, erlendis.
•    Saga, ættfræði, ævisögur, handbækur, matur og drykkur eru 107; 51, 48%, prentaðar hérlendis og 56, 52%, erlendis.
•    Barnabækur, íslenskar og þýddar, eru 189; 65, 34%,  prentaðar hér á landi og 124, 66%,  erlendis.

Sjá nánar á vef ASÍ.

 

 

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: