- Advertisement -

Ráðagerðirnar reynast algjört prump

Gunnar Smári skrifar:

Eitt er að ríkisstjórnin er vanhæf, heldur kynningarfundi og dásamar eigin ráðagerðir sem síðan reynast algjört prump; hitt er að um þetta er sáralítið fjallað. Það birtast af þessu fréttir, en síðan heldur umræðan áfram um hvað ríkisstjórnin skili sínu vel. Hverju sætir? Af hverju eru ekki daglegar fréttir, daglegir fundir í fjölmiðlum með viðtölum við atvinnulaust fólk, smáatvinnurekendur sem fá enga aðstoð og fólk sem hefur horfir upp á eignamissi? Hvers vegna er haldið áfram með þetta leikrit?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: