- Advertisement -

Ráðherra: Gjaldtaka af ferðamönnum er ekki aðalmálið

Ferðamál Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir gjaldtöku af ferðamönnum ekki vera aðalmálið heldur að vernda náttúruna þar sem þörfin er mest.

Hún hyggst kynna aðgerðir í ríkisstjórn, jafnvel í þessari viku.

„Það verður ekki gjaldtaka á þessu sumri.“ Og hún benti á að margir spyrja hvers vegna þurfi gjaldtöku þar sem ferðaþjónusta skilar meiri gjaldeyristekjum en aðrar atvinnugreinar.

Hér er viðtal við Ragnheiði Elínu frá því í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni frá síðasta sunnudegi.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: