- Advertisement -

Rangt hjá Áslaugu Örnu ráðherra

Atli Þór Fanndal skrifaði:

„Áslaug Arna segir í grein sinni að úrræði þau sem ríkisstjórnin beitti hafi falist í því að halda fólki í ráðningarsambandi við fyrirtæki sem kostur var og hafi skilað sér í því að fáar þjóðir hafi komist jafn hratt út úr efnahagskreppunni sem fylgdi faraldrinum.“ Þetta er auðvitað rangt hjá ráðherra. Ríkisstjórnin borgaði fyrirtækjum beinlínis fyrir uppsagnir á fólki án þess að hækka atvinnuleysisbætur. Samhliða var svo hlutabótaleiðin veikt þannig að úr urðu fjöldauppsagnir og flótti innflytjenda. Þetta hefur svo valdið spennu á vinnumarkaði og skort á starfsfólki.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: