- Advertisement -

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins væri réttnefni

Gunnar Smári skrifar:

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins væri réttnefni:

Frumvörp sem lögð hafa verið fram eftir flokkum ráðherra:

VG: 1 – 5%
Framsókn: 3 –15%
Sjálfstæðisflokkur: 16 – 80%

Frumvörp sem til stendur að leggja fram eftir flokkum ráðherra:

VG: 5 – 12,5%
Framsókn: 9 – 22,5%
Sjálfstæðisflokkur: 26 – 65%

Samtals áætluð og framlögð frumvörp eftir flokkum:

VG: 6 – 10%
Framsókn: 12 – 20%
Sjálfstæðisflokkur: 42 – 70%


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: