- Advertisement -

Rósamál, RÚV og Samherji

Gunnar Smári skrifar:

Hvaða rósamál er þetta í frétt Ríkisútvarpsins? „Samskipti eru hafin milli Samherja og embætta skattrannsóknarstjóra og héraðssaksóknara“ og „Björgólfur segir að Samherji hafi opnað á samstarf við embættin“. Starfsmenn Samherja eru grunaðir um stórkostlega glæpi; mútur, peningaþvætti, skattsvik og margt fleira. Sjáið þið fyrir ykkur fréttir um maður sem staðinn var að búðarhnupli hafi opnað á samskipti við lögregluna?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: