- Advertisement -

„Skil­virkar rann­sóknir á stórum skattsvika­málum í raun lagðar nið­ur“

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, skrifar eftirtektarverðan leiðara. Þar má meðal annars lesa þetta:

„Það eru hins vegar þau atriði sem eru ekki nefnd í grein­ar­gerð með frum­varp­inu sem leiða af sér alvar­legar afleið­ing­ar. Í fyrsta lagi er verið að gera minni skatta­laga­brot refsi­laus. Þau verða í öllum til­fellum leyst með sektum eftir rann­sókn skatt­rann­sókn­ar­stjóra, sem nú verður bit­laus ein­ing innan Skatts­ins. Það mun vænt­an­lega gleðja skattsvik­ara lands­ins veru­lega að geta borgað sig frá brotum sínum í kyrr­þey.

Hins vegar á að flytja rann­sóknir stærri skattsvika­mála yfir til emb­ættis hér­aðs­sak­sókn­ara í stað þess að hann sak­sæki slík mál ein­vörð­ungu, eins og var áður­. Og með því verða skil­virkar rann­sóknir á stórum skattsvika­málum í raun lagðar nið­ur.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: